FS IQ WIDETRAK

YFIRLIT

Þarf að draga eitthvað eða koma hlutum á milli staða? Þá er Polaris Widetrak lausnin til að koma hlutunum í verk. Hátt og lágt drif, stór farangursgrind, bakkgír og eins og nafnið gefur til kynna – 20” breitt belti sem hjálpar þér að koma hlutunum í verk.

TÆKNI

Málsetningar:

Þurrvigt (lbs./ kg.) 671 / 304
Lengd (in./cm.) 137 / 348
Breidd (in./cm.) 48 / 122
Hæð (in./cm.) 52,75 / 134
Skíðabil (in./cm.) 42.5 / 108
Eldsneyti (gallon/lítrar) 14,3  / 54.1

Vélbúnaður:

Vélartegund/kæling Liberty / vökvakældur
Rúmmtak 2-599
Stimpilstærð (mm) 77,25 x 64
Kveikjukerfi Digital CDI w/ TPS, WTS, DET
Pústkerfi SC VES, Single
Innspýting Cleanfire Injection
Bremsur Phantom / Hydraulic 
Drif N/A
Kúpling P-85 / P2

Fjöðrun:

Framfjöðrun IQ
Framfjöðrun slaglengd (in./cm.) 10 / 25.4
Framdemparar Nitrex
Skíði Gripper
Afturfjöðrun Utility - Tipped Rear
Afturfjöðrun slaglengd (in./cm.)            11 / 28
Fremri dempari í belti
Gas IFP
Aftari dempari í belti
Gas IFP
Belti breidd/Lengd/Hæð (in.) 20 x 156 x 1,25

Annað:

Stýrisbúnaður Fixed 
Rafstart Staðalbúnaður
Bakkgír Hi - Low - N - Reverse - Low Rev
Hraðamælir Stafrænt MFD
Snúningshraðamælir Stafrænt MFD
Þjófavörn Aukahlutur
Eldsneytismælir Í bensínloki
Hita/Olíuljós Stafrænt MFD
12v-innstunga Aukahlutur
Stýrishorn Aukahlutur
Hiti í handföngum og þumli Staðalbúnaður / stillanlegt
Hiti í handföngum f/farþega N/A
Speglar Aukahlutur
Sætistegund
2-Up, Backrest
Fargangursgrind / dráttarkrókur Aukahlutur
Framrúða 22" Glær
Litir / grafík Blár

MYNDIR

  

 

MYNDBÖND

Polaris Sportsman 850 XP Polaris klúbburinn á Facebook  Polaris Ranger RZR 4