800 RMK ASSAULT

YFIRLIT

Frá byrjun hefur RMK Assault sleðin verið hin augljósi kostur þegar kemur að leikaraskap til fjalla. Núna er búð að létta sleðann um 18 kg til viðbótar án þess þó að fórna styrk hans né eiginleikum. Til viðbótar er komið 155” keppnisbelti sem gerir honum kleift að komast hærra, stökkva lengra og ríkja áfram sem konungur fjallana.

Verð frá:

3.099.000

TÆKNI

Málsetningar:

Þurrvigt (lbs./ kg.) 435 / 197,3
Lengd (in./cm.) 129 / 327,7
Breidd (in./cm.) 48 / 121,9
Hæð (in./cm.) 51 / 129,5
Skíðabil (in./cm.) 41.5 - 42.5 - 43.5 / 105.4 - 108 - 110.5
Eldsneyti (gallon/lítrar) 11,5 / 43.5

Vélbúnaður:

Vélartegund/kæling Liberty / vökvakældur
Rúmmtak 2-795
Stimpilstærð (mm) 85 x 70
Kveikjukerfi Digital CDI w/ TPS, WTS, DET
Pústkerfi SC VES, Single
Innspýting Cleanfire Injection
Bremsur Phantom / Hydraulic w/LWT Disc
Drif N/A
Kúpling P-85 / Team LWT

Fjöðrun:

Framfjöðrun PRO-RIDE
Framfjöðrun slaglengd (in./cm.) 10 / 25.4
Framdemparar Walker Evans / Með forðabúri / Stillanlegir
Skíði RMK Gripper
Afturfjöðrun RMK coil - over
Afturfjöðrun slaglengd (in./cm.) 16 / 40.6
Fremri dempari í belti Walker Evans / Með forðabúri / Stillanlegur
Aftari dempari í belti Walker Evans / Stillanlegur
Belti breidd/Lengd/Hæð (in.) 15 x 155 x 2.125 Competition

Annað:

Stýrisbúnaður ProTaper®
Rafstart Aukahlutur
Bakkgír PERC
Hraðamælir Stafrænt MFD
Snúningshraðamælir Stafrænt MFD
Þjófavörn Aukahlutur
Eldsneytismælir Stafrænt MFD
Hita/Olíuljós Stafrænt MFD
12v-innstunga Aukahlutur
Stýrishorn Staðalbúnaður
Hiti í handföngum og þumli Staðalbúnaður / stillanlegt
Hiti í handföngum f/farþega N/A
Speglar Aukahlutur
Sætistegund PRO-RIDE Adventure
Fargangursgrind / dráttarkrókur Aukahlutur
Framrúða Mid Clear
Litir / grafík White / Orange / Assault

MYNDIR

  

    

 

MYNDBÖND

Polaris Sportsman 850 XP Polaris klúbburinn á Facebook  Polaris Ranger RZR 4