600 SWITCHBACK ADVENTURE

YFIRLIT

Allt breyttist þegar 2010 módelið af Polaris Rush 600 var kynntur til sögunnar. Afturfjöðrun sem gerði ökumanninum klárt að fara yfir holt of hæðir á miklum hraða eins og á mótorkrosshjóli sem án þess að það kæmi niður á stýringu sleðans. Nú kynnir Polaris til sögunnar nýjan 600 Switchback Adventure  sleða með 136" löngu belti og PRO RIDE afturfjöðrun. Töskur fyrir allan farangurinn. Hvort sem þú stefnir á óslett svæði, villt fara hraðast félaganna yfir sléttuna, upplifa frábæra stýringu nú eða bara líða áfram í bestu þægindum – þá er 600 Switchback Adventure sleðin fyrir þig.

TÆKNI

Málsetningar:

Þurrvigt (lbs./ kg.) 520 / 236
Lengd (in./cm.) 115 / 292
Breidd (in./cm.) 48 / 122
Hæð (in./cm.) 50 / 127
Skíðabil (in./cm.) 42.5 / 108
Eldsneyti (gallon/lítrar) 11 / 41.6

Vélbúnaður:

Vélartegund/kæling Liberty / vökvakældur
Rúmmtak 2-599
Stimpilstærð (mm) 77,25 x 64
Kveikjukerfi Digital CDI w/ TPS, WTS, DET
Pústkerfi SC VES, Single
Innspýting Cleanfire Injection
Bremsur Phantom / Hydraulic w/LWT Disc
Drif N/A
Kúpling P-85 / Team LWT

Fjöðrun:

Framfjöðrun PRO-RIDE
Framfjöðrun slaglengd (in./cm.) 9 / 22.9
Framdemparar FOX,® IFP
Skíði Pro Steer
Afturfjöðrun PRO-RIDE
Afturfjöðrun slaglengd (in./cm.) 14 / 35
Fremri dempari í belti FOX,® IFP
Aftari dempari í belti Walker Evans / Stillanlegur
Belti breidd/Lengd/Hæð (in.) 15 x 136 x 1.35 Cobra

Annað:

Stýrisbúnaður Fixed - 4.5" (115mm) Riser
Rafstart Aukahlutur
Bakkgír PERC
Hraðamælir Stafrænt MFD
Snúningshraðamælir Stafrænt MFD
Þjófavörn Aukahlutur
Eldsneytismælir Stafrænt MFD
Hita/Olíuljós Stafrænt MFD
12v-innstunga Aukahlutur
Stýrishorn Staðalbúnaður
Hiti í handföngum og þumli Staðalbúnaður / stillanlegt
Hiti í handföngum f/farþega N/A
Speglar Aukahlutur
Sætistegund PRO-RIDE Adventure
Fargangursgrind / dráttarkrókur Aukahlutur
Framrúða Mid Clear
Litir / grafík Blue / Pro-R

MYNDIR

  

  

MYNDBÖND

Polaris Sportsman 850 XP Polaris klúbburinn á Facebook  Polaris Ranger RZR 4