120 PRO-R

YFIRLIT

Alveg eins og pabbi!

Leyfðu börnunum að taka þátt í sportinu með hinum frábæra Polaris 120 Assault. Fjórgengis vél, sjálfstæð fjöðrun og mjúk afturfjöðrun gerir þennan sleða að frábæru fjölskyldutæki sem allir hafa gaman af. Hver veit nema þau endi sem næsti Chris Burandt ?

Verð:

715.000

TÆKNI

Málsetningar:

Þurrvigt (lbs./ kg.) 147 / 66
Lengd (in./cm.) 75 / 190
Breidd (in./cm.) 34 / 86
Hæð (in./cm.) 31 / 78
Skíðabil (in./cm.) 30 / 76
Eldsneyti (gallon/lítrar) 0,5 / 1,9

Vélbúnaður:

Vélartegund/kæling Polaris / Loftkældur
Rúmmtak 1 - 120 cc
Stimpilstærð (mm) 60 x 43
Kveikjukerfi Transistor
Pústkerfi Einfalt
Innspýting Blöndungur 18 mm
Bremsur
Mechanical Drum
Drif N/A
Kúpling P-40

Fjöðrun:

Framfjöðrun IFS
Framfjöðrun slaglengd (in./cm.) 3 / 7,6
Framdemparar Steel Monotube
Skíði Composite
Afturfjöðrun Mini Indy
Afturfjöðrun slaglengd (in./cm.) 7 / 17,78
Fremri dempari í belti N/A 
Aftari dempari í belti N/A
Belti breidd/Lengd/Hæð (in.) 10 x 69 x 0,79  Tri Star

Annað:

Stýrisbúnaður Fixed
Rafstart N/A
Bakkgír N/A
Hraðamælir N/A
Snúningshraðamælir N/A
Þjófavörn N/A
Eldsneytismælir N/A
Hita/Olíuljós N/A
12v-innstunga N/A
Stýrishorn Aukahlutur
Hiti í handföngum og þumli N/A
Hiti í handföngum f/farþega N/A
Speglar Aukahlutur
Sætistegund Færanlegt með geymsluhólfi
Fargangursgrind / dráttarkrókur N/A
Framrúða Glans Svört
Litir / grafík Red / Pro R

MYNDIR

   

MYNDBÖND

Polaris Sportsman 850 XP Polaris klúbburinn á Facebook  Polaris Ranger RZR 4