RANGER EV

YFIRLIT

RANGER® EV rafmagns

Helstu eiginleikar:

  • 30 HP 48-Volt rafmagnsmótor 

  • Sjálfstæð afturfjöðrun (IRS) 

  • Fer 80 km á hleðslunni 

  • Stungið í samband við 220v Rafmagn fyrir hleðslu

 

 

TÆKNI

Málsetningar:

Þurrvigt (kg.) 771 kg 
Lengd (cm.) 274 cm
Breidd (cm.) 144 cm
Hæð (cm.) 185 cm
Hjólabil (cm.) 182,9 cm
Eldsneyti (lítrar) Rafmagn fer 80 km á hleðslunni 
Hæð undir hjól (cm.) 25,4 cm
Mál á palli (L x B x H) (cm.) 81 x 107 x 29 (cm)
Stærð grindar/box framan (kg.) Engin grind að framan 
Burðargeta pallur að aftan  (kg.) 226,8 kg
Burðargeta (kg.) 453,6 kg
Dráttargeta beislis (kg.) 567 kg
Dráttargeta vagns án bremsa (kg.) N/A
Tegund beislis 2" prófíl tengi

Vélbúnaður:

Vélartegund 48 Volta AC Mótor 
Rúmmtak N/A 
Innspýting N/A
Kæling N/A

Drif:

Gírkassi/tegund drifs Rafmótor stjórnar /Max range/Max Pull/Max speed  og áfram og afturábak 
Drif On-Demand True AWD/2WD /  læsing í afturdrifi
Mótorbremsa/Active Descent Control Ekki til staðar 

Fjöðrun:

Framfjöðrun: MacPherson Strut með 20,3 cm slaglengd
Afturfjöðrun: Dual A-Arm, Rolled 9" (22,9 cm Slaglengd)

Bremsur:

Fram/aftur bremsur Vökvabremsudælur og diskar að framan og aftan
Handbremsa Handstýrð 

Dekk/Felgur:

Framdekk 25 x 9 - 12 Carlisle
Afturdekk 25 x 9 - 12 Carlisle
Wheels Stálfelgur (álfelgur fáanlegar)

Annað:

Tegund geymsluhólfa Lock & Ride
Ljós 50w framljós  LED Aftur og bremsuljós
Rafmagns aflstýri Aukabúnaður 
Mælaborð Digital mælaborð.með öllum helstu upplísingum.

MYNDIR

  

  

MYNDBÖND

Polaris Sportsman 850 XP Polaris klúbburinn á Facebook  Polaris Ranger RZR 4