FRÉTTIR

Tilvaldar jólagjafir

Fyrsta sending af 2014 sleðunum að lenda!

Verðlækkun á notuðum sleðum!

Vetrarskoðun 2013 - 2014

Nýr Polaris RZR

Nýr Polaris RZR 1000

Fyrir stuttu síðan frumsýndi Polaris nýjan RZR og að þessu sinni er hann með
nýrri 1000cc vél og skilar hann 107 hestöflum og má því segja að þetta sé gríðarlega
spennandi tæki og það langflottasta í sínum flokki.

Þessi nýji bíll er með 16" slaglengd að framan og 18" slaglengd að aftan og
kemur hann á Walker Evans dempurum og 29" BigHorn dekkjum.

Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af bílnum með því að smella á myndina.

 

 

 

 Hér er einnig magnað myndband af töluvert mikið breyttum RZR 1000 bíl
og er það ökumaðurinn RJ Anderson sem sýnir listir sínar.

 

 

 

Polaris Sportsman 850 XP Polaris klúbburinn á Facebook  Polaris Ranger RZR 4