SPORTSMAN BIG BOSS 6X6

YFIRLIT

Sportsman® 800 Big Boss® 6x6

Polaris Sportsman® 800 Big Boss® 6x6 er vinnuhesturinn í Polaris fjöslkyldunni. Þetta fjölhæfa hjól hefur verið tekið verið gríðarlega vel tekið af hjálparsveitum, bændum, verktökum og öðrum þeim sem þurfa að reiða sig á hjól með mikla burðar- og dráttargetu við erfiðustu aðstæður.

Helstu eiginleikar 800 Big Boss® 6x6 eru:

  • 760cc tveggja sílendra EFI Vél
  • On-Demand sex-hjóla drif (6WD)
  • Sjálfstæð fjöðrun á öllum sex-hjólum
  • 362.9 kg burðargeta á pallinum að aftan. 

TÆKNI

Málsetningar:

Þurrvigt (lbs./ kg.) 1060 lbs / 480,8 Kg
Lengd (in./cm.) 112  / 284.5
Breidd (in./cm.) 48 / 121.9
Hæð (in./cm.) 48 / 121.9
Hjólabil (in./cm.) 79,5" / 201,9 cm
Eldsneyti (gallon/lítrar) 4,1 / 15,5
Hæð undir hjól (in./cm.) 10,5 / 26.7
Mál á palli (L x B x H)  96,5 cm x 99,1 cm x 20,3 cm  
Stærð grindar/box framan (lb./kg.) 100 / 45,4
Stærð grindar/box aftan (lb./kg.) 800 / 362
Burðargeta (lb./kg.) 560 kg
Dráttargeta beislis (lb./kg.) 1500 lb / 680.4 kg
Dráttargeta vagns án bremsa (lb./kg.) 2127 lb / 964,8 kg
Tegund beislis Staðlað 1.25" prófíl

Vélbúnaður:

Vélartegund 4-Stroke  Twin Cylinder
Rúmmtak 760 cc 
Innspýting Electronic Fuel Injected
Kæling Vökvakæling

Drif:

Gírkassi/tegund drifs Sjálfskipt PVT P/R/N/L/H; Drifskaft
Drif On-Demand True AWD/2WD
Mótorbremsa/Active Descent Control Staðlað/Staðlað

Fjöðrun:

Framfjöðrun MacPherson Strut með 20,8 cm Slaglengd 
Framfjöðrun slaglengd (in./cm.) Dual A-Arm, Sjálfstæð afturfjöðrun með 15,5 cm Slaglengd 

Bremsur:

Fram/aftur bremsur Single Lever Hydraulic Disc Brake / Single Lever Hydraulic Rear Brake 
Handbremsa Læsing á handbremsu 

Dekk/Felgur:

Framdekk 25 x 8 -  12 K590
Afturdekk 25 x 11 - 12 K590
Wheels Stál (álfelgur fáanlegar sem aukabúnaður)

Annað:

Tegund geymsluhólfa Lock & Ride
Ljós Tvöfaldur 50w lærri geisli, Hærri geisli  50w einfaldur, Tvö  aftur og bremsuljós
Rafmagns aflstýri N/A
Mælaborð Digital Gauge, Analog Speedometer, Odometer, Tachometer, Tripmeter, Gear Indicator, Fuel Gauge, AWD Indicator, Hi-Temp/Low-Batt Lights, DC Outlet

MYNDIR

  

  

MYNDBÖND

Polaris Sportsman 850 XP Polaris klúbburinn á Facebook  Polaris Ranger RZR 4