SCRAMBLER XP 850 4X4

YFIRLIT

 

Polaris Scrambler XP 850 4x4 er nýtt hjól á markaðnum tilvalið fyrir þá sem vilja fara enþá hraðar yfir.  Endurhönnuð grind og fjöðrun gera þetta hjól að fyrsta kosti fyrir ferðamennskuna þar sem þú þarft áreiðanlegan kraft og aksturseiginleika.

Helstu eiginleikar hjólsins eru:

  • Ný kraftmeiri 850cc High Output Vél

  • On-Demand aldrif (AWD)
  • Nýtt og agressívara hjól 

  • Álvöru fjöðrun með stillanlegum gasdempurum með 30,5 cm Slaglengs 

TÆKNI

Málsetningar:

Þurrvigt (lbs./ kg.) 735 / 333
Lengd (in./cm.) 82.3" / 209 cm 
Breidd (in./cm.) 48.6" / 123 cm
Hæð (in./cm.) 48,4" / 123 cm
Hjólabil (in./cm.) 53" / 134.6
Eldsneyti (gallon/lítrar) 5.25 / 19.9
Hæð undir hjól (in./cm.) 11" / 28 cm
Mál á palli (L x B x H) (in./cm.) N/A
Stærð grindar/box framan (lb./kg.) 25 / 11,4 kg
Stærð grindar/box aftan (lb./kg.) 50 / 22,8
Burðargeta (lb./kg.) TBD
Dráttargeta beislis (lb./kg.) 1500 / 680.4
Dráttargeta vagns án bremsa (lb./kg.) 1914 / 868.2
Tegund beislis Staðlað 1.25" prófíl

Vélbúnaður:

Vélartegund 4-Stroke SOHC Twin Cylinder
Rúmmtak 850cc High Output (H.O)
Innspýting Electronic Fuel Injected
Kæling Vökvakæling

Drif:

Gírkassi/tegund drifs Sjálfskipt PVT P/R/N/L/H; Drifskaft
Drif On-Demand True AWD/2WD
Mótorbremsa/Active Descent Control Staðlað/Staðlað

Fjöðrun:

Framfjöðrun Dual A-Arm 9" (22.9 cm) Travel
Framfjöðrun slaglengd (in./cm.) Dual A-Arm, Rolled 10.25" (26 cm) Travel

Bremsur:

Fram/aftur bremsur Single Lever 4-Wheel Hydraulic Disc with Hydraulic Rear Foot Brake
Handbremsa Park in Transmission/Lockable Hand Lever

Dekk/Felgur:

Framdekk 26 x 8-14; AT 489
Afturdekk 26 x 10-14; AT 489
Wheels Stál eða ál

Annað:

Tegund geymsluhólfa Lock & Ride
Ljós Tvöfalt 50w Hár og lár geisli ;  Einfalt bremsu og afturljós
Rafmagns aflstýri N/A
Mælaborð Analog Speedometer, Digital Odometer, Tachometer, Two Tripmeters, Hour Meter, Clock, Service Indicator, Diagnostic Indicator, Gear Indicator, Fuel Gauge, AWD Indicator, Hi-Temp/Low-Batt Lights, DC Outlet

MYNDIR

MYNDBÖND

Polaris Sportsman 850 XP Polaris klúbburinn á Facebook  Polaris Ranger RZR 4