PHOENIX 200

YFIRLIT

Phoenix 200

Polaris PhoenixTM 200 fjórhjólið er án efa eitt besta byrjendahjólið á markaðnum. Frábært hjól  á enn betra verði. Helstu eiginleikar hjólsins eru: 196cc Vél Tvöfaldur A-Armur í framfjöðrun Afturfjöðrun með mikilli slaglengd Sjálfskipt 

 

TÆKNI

Málsetningar:

Þurrvigt (lbs./ kg.) 395 / 179
Lengd (in./cm.) 65 / 165,1
Breidd (in./cm.) 42 / 106,7
Hæð (in./cm.) 42 / 106,7
Hjólabil (in./cm.) 45 / 114,3
Eldsneyti (gallon/lítrar) 2,5 / 9,5
Hæð undir hjól (in./cm.) 5,7 / 14,5
Mál á palli (L x B x H) (in./cm.) N/A
Stærð grindar/box framan (lb./kg.) Ekki fáanlegt 
Stærð grindar/box aftan (lb./kg.) Ekki fáanlegt
Burðargeta (lb./kg.) Ekki fáanlegt
Dráttargeta beislis (lb./kg.) 300lb (136,1 kg)
Dráttargeta vagns án bremsa (lb./kg.) Ekki fáanlegt
Tegund beislis Aukabúnaður 

Vélbúnaður:

Vélartegund 4-Stroke Single Cylinder
Rúmmtak 196 cc 
Innspýting Blöndungur 
Kæling Loftkælt

Drif:

Gírkassi/tegund drifs Sjálfskipt (Áfram og afturábak) og keðjudrifið
Drif 2WD
Mótorbremsa/Active Descent Control Ekki Fáanlegt 

Fjöðrun:

Framfjöðrun Dual  A-Arm 7" (17,8 cm) Travel
Framfjöðrun slaglengd (in./cm.) Mono-Shock 6,5" (16,5 cm) Travel

Bremsur:

Fram/aftur bremsur Vökvabremsur að framan Skálabremsur að aftan 
Handbremsa Læsanleg Handbremsa 

Dekk/Felgur:

Framdekk 21 x 7-10; Duro
Afturdekk 20 x 10 -9; Duro
Wheels Stál

Annað:

Tegund geymsluhólfa Ekki fáanlegt 
Ljós Einfalt framljós, Afturljós með bremsuljósi.
Rafmagns aflstýri Ekki fáanlegt 
Mælaborð Ekki fáanlegt 

MYNDIR

  

  

MYNDBÖND

Polaris Sportsman 850 XP Polaris klúbburinn á Facebook  Polaris Ranger RZR 4